Náðu stjórn á verkjum
Átta vikna fjarnámskeið fyrir einstaklinga sem glíma við langvinna verki.
Hannað af reynslumiklum sjúkraþjálfurum - með heildrænni nálgun byggðri á nýjustu verkjavísindum.
Þú lærir hagnýtar og skýrar aðferðir til að dýpka skilning þinn og byggja upp færni til að hafa áhrif á verki.
Náðu stjórn
á verkjum
Átta vikna fjarnámskeið fyrir einstaklinga sem glíma við langvinna verki.
Hannað af sjúkraþjálfurum – með heildrænni nálgun byggðri á nýjustu verkjavísindum.
_
Fræðsla
Í hverri viku færðu aðgang að nýju efni sem mun veita þér betri skilning á langvinnum verkjum. Þú munt einnig fá aðgang að bjargráðum sem gagnast þér að ná stjórn á verkjum.
_
Heimaæfingar
Þjálfunin er hönnuð til að passa inn í þitt daglega líf. Þú getur unnið að því að styrkja líkama þinn og auka hreyfanleika til að bæta hreyfigetu þína.
Hver vika býður upp á þrjár 30 mín æfingar leiddar af sjúkraþjálfara með útfærslu eftir getu.
_
Stuðningur
Þú ert ekki einn í þessu ferli.
Við bjóðum upp á tækifæri til að spyrja spurninga við hvert fræðsluefni og fá frekari ráðleggingar.
LÆRÐU AÐ TAKAST Á VIÐ VERKINA
OG LIFA INNIHALDSRÍKARA LÍFI
_
Fræðsla
Í hverri viku færðu aðgang að nýju fræðsluefni sem veitir þér dýpri skilning á langvinnum verkjum. Þú kynnist gagnreyndum aðferðum og hagnýtum verkfærum sem styðja þig í að ná betri stjórn á verkjunum.
_
Heimaæfingar
Æfingarnar eru sérhannaðar til að falla vel að þínu daglega lífi. Þær styðja þig í að styrkja líkamann og bæta hreyfigetuna. Í hverri viku færðu þrjár æfingar sem hver tekur um 30 mínútur.
_
Stuðningur
Í gegnum allt ferlið er boðið upp á stuðning og ráðgjöf. Þú getur lagt fram spurningar við hvert fræðsluefni og fengið skýr svör og leiðbeiningar.
UM OKKUR
Við erum systur og sjúkraþjálfarar sem störfum á Reykjalundi.
Við höfum alltaf haft áhuga á almennri heilsu, en eftir eigin reynslu af langvinnum verkjum varð áhuginn á verkjum og batanum enn dýpri.
Okkar markmið er að styðja einstaklinga í að öðlast betri stjórn á eigin líðan – með fræðslu, hreyfingu og faglegum stuðningi.
Lesa meiraNÁÐU STJÓRN
Á VERKJUM
ÚRRÆÐI SEM ER STYRKT AF MÖRGUM STÉTTAFÉLÖGUM
NOTAÐ AF VIRK
TREYST AF FAGFÓLKI